30.10.2011 | 17:34
Sterkasti maður Íslaendinga fyrr og síðar...
Sterkasti maður Íslaendinga fyrr og síðar...
Ég sá á facebook síðunni minni fyrr í dag að tveir vinir mínir vitnuðu til sterkasta manns Íslandsögunar Reyni Örn Leósson...
Og þá var mér hugsað að fyrir um 4 árum sat ég til borðs með strákonum mínum og þeir voru að tala um sterka menn og ofurhetjur...Þá segi ég við þá
Strákar mínir vitið þið hvað,,að hér aðeins utar í götuni átti heima maður sem var svo sterkur að hann gat haldið á fullorðnum hesti, brotið grjót með berum höndum og einnig keðjur og handjárn og bætti við að ég hafi séð hann á sviði í Keflavík á 17.júní í kringum 1976 þar sem lögreglan handjárnaði hann fyrir aftan bak og ég sá hann með berum augum slíta sig úr þeim og ekki nóg með það þá hélt hann áframm og braut járnin í littla mola...
Seinna var honum rúllað ínn í keðjur og lása og læstur inn í traustasta fanga klefa landsins í þá daga og á ekki löngum tíma var hann kominn úr járnonum og var búin að brjótast út úr klefanum sem var með örmjóum glugga og skotheldu gleri...nú staldraði ég við í frásögnini og ég hugsaði með sjálfum mér,,Óli þú ert að ljúga;; gat þetta verið??
Ég fór að efast um minni mitt allt í einu. Ég fór beint til að googla þetta og sá að frásögn mín til drengjana var í engu íkt, á netinu er mikið magn til um afrek þessa manns sem var í raun bara alþíðumaður einstaklega sterkur og uppfinningamaður líka því að Reynir var atvinnubílstjóri á vörubíl og leigubíl og einhverju sinni breytti hann stýris gangi á vörubílnum sínum sem frammleiðandi nýtti sér áður en hann var búin að skrá patentið á sig.
Ef þetta er ekki saga sem væri þess virði að gefa út á prenti eða filmu þá veit ég ekki hver hún ætti að vera.
Leng lifi minning Reynis sterka
Ég sá á facebook síðunni minni fyrr í dag að tveir vinir mínir vitnuðu til sterkasta manns Íslandsögunar Reyni Örn Leósson...
Og þá var mér hugsað að fyrir um 4 árum sat ég til borðs með strákonum mínum og þeir voru að tala um sterka menn og ofurhetjur...Þá segi ég við þá
Strákar mínir vitið þið hvað,,að hér aðeins utar í götuni átti heima maður sem var svo sterkur að hann gat haldið á fullorðnum hesti, brotið grjót með berum höndum og einnig keðjur og handjárn og bætti við að ég hafi séð hann á sviði í Keflavík á 17.júní í kringum 1976 þar sem lögreglan handjárnaði hann fyrir aftan bak og ég sá hann með berum augum slíta sig úr þeim og ekki nóg með það þá hélt hann áframm og braut járnin í littla mola...
Seinna var honum rúllað ínn í keðjur og lása og læstur inn í traustasta fanga klefa landsins í þá daga og á ekki löngum tíma var hann kominn úr járnonum og var búin að brjótast út úr klefanum sem var með örmjóum glugga og skotheldu gleri...nú staldraði ég við í frásögnini og ég hugsaði með sjálfum mér,,Óli þú ert að ljúga;; gat þetta verið??
Ég fór að efast um minni mitt allt í einu. Ég fór beint til að googla þetta og sá að frásögn mín til drengjana var í engu íkt, á netinu er mikið magn til um afrek þessa manns sem var í raun bara alþíðumaður einstaklega sterkur og uppfinningamaður líka því að Reynir var atvinnubílstjóri á vörubíl og leigubíl og einhverju sinni breytti hann stýris gangi á vörubílnum sínum sem frammleiðandi nýtti sér áður en hann var búin að skrá patentið á sig.
Ef þetta er ekki saga sem væri þess virði að gefa út á prenti eða filmu þá veit ég ekki hver hún ætti að vera.
Leng lifi minning Reynis sterka
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 30. október 2011
Um bloggið
Ólafur Ólafsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar