20.10.2011 | 03:45
Öfugmæli: Lífeyrisjóðurinn drepur mig...
Öfugmæli: Lífeyrisjóðurinn drepur mig...
Fyrir fáum árum vann ég sem verktaki...og einhverja vitleysu gerði ég, nema að ég enda með að borga ekki í til söfnunarsjóð lífeyrisjóða...ok.
Nú eru þeir að stefna mér og ef þeir finna eitthvað sem að ég á þá verður það umsvifalaust boðið upp á skítaprís..
Þetta er fyrir hyggjan, lífeyrissóður fyrir mig í nauð eða til að ég eigi ánægjulegt ævikvöld en í raun þegar á bjátar hjá mér þá eru þeir ákveðnir í að drepa mig og þeir skíla sig á bak við sjálfvirkar aðgerðir þegar fólk getur ekki borgað...
Við Íslendingar erum með mýgrút af lífeyrisjóðum og jafn marga smákónga sem þeim stjórna og ef að gjöldin skila sér ekki þá skal fara í hart vegna þess, að þeim vantar fyrir bensíni til að komast á mikilvæga fundi sín á milli til að tryggja innkomu og hvernig að hægt sé að millja líðin undir sig.
Ég segi hættum með þetta, þetta er fölsk von....ég er búin að vera vinna með mörgum fullorðnum manninum sem hefur verið svo mikið vonsvikin með sína útkomu á lífeyrisjóðnum eftir að þau komust á aldur.
Bíða bíða bíða allt lífið fyrst að komast í bío síðan á ballið loks bílpróf og löngu seinna á eftirlaun með góðri trú og hvað þá...svikin af smákóngum...
kv.
Oli
Fyrir fáum árum vann ég sem verktaki...og einhverja vitleysu gerði ég, nema að ég enda með að borga ekki í til söfnunarsjóð lífeyrisjóða...ok.
Nú eru þeir að stefna mér og ef þeir finna eitthvað sem að ég á þá verður það umsvifalaust boðið upp á skítaprís..
Þetta er fyrir hyggjan, lífeyrissóður fyrir mig í nauð eða til að ég eigi ánægjulegt ævikvöld en í raun þegar á bjátar hjá mér þá eru þeir ákveðnir í að drepa mig og þeir skíla sig á bak við sjálfvirkar aðgerðir þegar fólk getur ekki borgað...
Við Íslendingar erum með mýgrút af lífeyrisjóðum og jafn marga smákónga sem þeim stjórna og ef að gjöldin skila sér ekki þá skal fara í hart vegna þess, að þeim vantar fyrir bensíni til að komast á mikilvæga fundi sín á milli til að tryggja innkomu og hvernig að hægt sé að millja líðin undir sig.
Ég segi hættum með þetta, þetta er fölsk von....ég er búin að vera vinna með mörgum fullorðnum manninum sem hefur verið svo mikið vonsvikin með sína útkomu á lífeyrisjóðnum eftir að þau komust á aldur.
Bíða bíða bíða allt lífið fyrst að komast í bío síðan á ballið loks bílpróf og löngu seinna á eftirlaun með góðri trú og hvað þá...svikin af smákóngum...
kv.
Oli
Um bloggið
Ólafur Ólafsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Varla er það lífeyrissjóðnum að kenna að þú hefur ekki greitt iðgjöldin? Þetta eru lögboðin gjöld, eða sparnaður öllu heldur, og hvað sem mér og þér finnst um þau, ber okkur að greiða þau, samkvæmt lögum frá Alþingi. Þetta er ekkert sem lífeyrissjóðir hafa ákveðið sjálfir.
Svo máttu muna líka að þegar lítið er greitt í lífeyrissjóð, kemur ekki mikill lífeyrir eftir starfslok, og ef ekki er greitt iðgjald safnast ekki upp sjóður fyrir lífeyri.
Þórhallur Birgir Jósepsson, 20.10.2011 kl. 08:47
Já en harkan við að innheimmta gjöldin, þetta á að vera mér til handa í frammtíðini en ef ég get ekki borgað þá skal líftórunni í mér slátrað og ég gerður gjaldþrota hvað sem raular og tautar... mér finnst þetta rangt og öfugsnúið...
kv Óli
og P.S. Þórhallur takk fyrir innlitið og þitt innlegg..
Ólafur Ólafsson, 20.10.2011 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.