25.8.2011 | 05:23
Lögreglu ÞJÓNAR
Þó að löggan fari ítrekað eitthvert og sinni vinnuni sinni, þá vorkenni ég þeim það ekkert svakalega...þetta er sá starfsvetfángur sem þeir völdu sér...aðal atriðið er að þeir sinni vinnuni sinni fagmannlega...þeir eru jú þjónar okkar landsmanna...
Gerðu aðsúg að lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Ólafsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þér til fróðleiks var starfsheiti þeirra breytt fyrir allmörgum árum í: Lögreglumaður ;)
Saklaus hjástandandi (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 07:35
Held að þú hafðir gott að því að upplifa eitthvað af því sem þessi stétt manna upplifir áður en þú heldur áfram að drulla yfir þá.
Stolt þjóðarinnar (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 08:11
Sumt er það kjánalegt að maður hefur það bara hjá sjálfum sér.
Bæjarbúi (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 10:20
Ég get nú ekki vorkent þeim á neinn hátt að krakkar sem eiga eftir að þroskast séu með læti er bara skiljanlegt. En að Lögreglumaður í starfi sem barði krakka í 10-11 og var birt á youtube fyrir ári eða tvem haldi vinnu skil ég ekki það fynst mér nú mun alvarlega en krakka skríll sé að hittast og hafa hátt.
Bjarni (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 13:44
Ólafur Ólafsson, 25.8.2011 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.