23.8.2011 | 11:28
Auglýst eftir kjánum...
Nú verður reynt að fá einhverja kjána til að taka við skuldum...helst ef þeir eiga eitthvað fyrir svo hægt sé örugglega að hirða það af þeim...nema að eitthvað eignalaust fyrirtæki taki við og blóðmjólki það, þar til það fer á hausin en ég held að það sé óhjáhvæmilegt að gerist hvort sem er...
Húsasmiðjan til sölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Ólafsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast þetta, þessi fífl hjá Landsbankanum eru bara skíthræddir um að fyrrum eigendur hússmiðjunnar fari í mál og nái henni aftur en hún var yfirtekin vegna skulda í gengistengdum lánum en miðað við áhættugrunn sem Landsbankinn notar Tier1 þá getur Landsbankinn hvorki yfirtekið félög og breytt skuldum yfir í hlutafé né endurmetið vexti en Byr sparisjóður átti meðal annars 43% í húsasmiðjunni.
Valgeir ásbjörnsson (IP-tala skráð) 23.8.2011 kl. 16:45
Þakka innlitið Valgeir
Úff ég rétt skil heimilisbókhald...sorry
Ólafur Ólafsson, 23.8.2011 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.