Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
4.12.2011 | 12:18
Foræðishyggja/forsjárhyggja á Íslandi v/s Evrópusambandið
Foræðishyggja/forsjárhyggja á Íslandi v/s Evrópusambandið
Ég tel mig heppin að geta séð hvernig hlutirnir ganga fyrir sig utan Íslands og að sama skapi óheppin að hafa ekki séð þetta fyrr en fyrir fáum árum.
Ég nefni nokkur dæmi:
1. Ég kaupi bíl og hús á Íslandi og allt í fína, svo skellur kreppan á og ég lendi í greiðsluvandræðum með bílinn og húsið...og hvað, jú ég er settur á LT (lánstraust) listan....ok. Ég hef verið í sama bankanum frá því ég var krakki eða um 34 ár eða frá því að ég fór með fermingapeningin í Sparisjóðin sem varð að Landsbanka og hef ég ekki verið í vanskilum við bankana...síðan bið ég um launa lán til að hreinsa upp yfirdrátt og kreditkortareikning sem ég hef oft fengið en launalánið sem ég var með var að verða uppgreitt...Nei Óli minn var svarið því miður en þú ert á lista LT og við getum ekki lánað þér(í raun ekki lán bara verið að taka til). Peningavöldin á Íslandi eru samþjöppuð og ef þú stendur þig við einn angan af þeim þá ert þú settur út í kuldan. Ég held að ég get fullirt að þetta er hvergi nema á Íslandi og mér finnst þetta vera mannréttindabrot. Síðan hef ég myndað mér viðskiftavild í útlöndum og þar verður maður bara að standa sig en maður getur ekki dregið vini og skildmenni nyður með sér og hér er ekki mafía peningavalda sem setur þig út í kuldan ef þú stendur þig ekki gagnvart einum þeirra.
2. Við hrunið minnka tekjurnar og skuldirnar fara upp úr þakinu og þá velur maður hver fær og hver fær ekki...einn að þeim sem varð út undan hjá mér var söfnunarsjóður lífeyrisjóða og hvað gerir hann...jú hann stefnir mér og ættlar að bjóða upp það sem eftir er hjá mér...hvað er lífeyris sjóður...ég hélt að hann væri fyrir mig þegar ég kemst á eftirlaun eða þarf á honum að halda af öðrum ástæðum...en þeir telja mér fyrir bestu að ég sé gerður algerlega eignarlaus.
3. Ég man eftir því að þegar ég var að gera upp útsvar við Keflavíkurbæ þá samdi ég við bæjaritara og það var ekki verið að vaxta greiðslurnar en nú ef þú lendir í vanskilum við bæ þá er draslið sent til einka fyrirtæki peningamannana sem rukkar þig með öllum hugsanlegum kostnaði og býður upp af þér draslið á eftir. Er ekki bærin okkar eða er hann peningamannana...þú færð gluggapóst með hótunum og ekki nóg með það, þau hringja í þig og segja þér hvað stendur í bréfinu ef þú segist vera hver þú ert, þegar þú svarar og þau segja þér hvað stóð í bréfinu þá leggst 2500kr við skuldina en þér er ekki sagt frá því.
4. Ég hef ekki sett mig inn kosti og galla þess að ganga í Evrópu en mér leiðist svolítið að sjá kvótakónga, kúlulánþega og peningastjórnunarfólk keyra á landcruserum og pajeroum og spíta yfir mig slyddudrulluni þegar ég staulast út í búð til að kaupa í grjónagrautin en þá hugsa ég hvað er ég að verja með því fara ekki í Evrópulifnað á Íslandi.
5. KV
6. Óli
Ég tel mig heppin að geta séð hvernig hlutirnir ganga fyrir sig utan Íslands og að sama skapi óheppin að hafa ekki séð þetta fyrr en fyrir fáum árum.
Ég nefni nokkur dæmi:
1. Ég kaupi bíl og hús á Íslandi og allt í fína, svo skellur kreppan á og ég lendi í greiðsluvandræðum með bílinn og húsið...og hvað, jú ég er settur á LT (lánstraust) listan....ok. Ég hef verið í sama bankanum frá því ég var krakki eða um 34 ár eða frá því að ég fór með fermingapeningin í Sparisjóðin sem varð að Landsbanka og hef ég ekki verið í vanskilum við bankana...síðan bið ég um launa lán til að hreinsa upp yfirdrátt og kreditkortareikning sem ég hef oft fengið en launalánið sem ég var með var að verða uppgreitt...Nei Óli minn var svarið því miður en þú ert á lista LT og við getum ekki lánað þér(í raun ekki lán bara verið að taka til). Peningavöldin á Íslandi eru samþjöppuð og ef þú stendur þig við einn angan af þeim þá ert þú settur út í kuldan. Ég held að ég get fullirt að þetta er hvergi nema á Íslandi og mér finnst þetta vera mannréttindabrot. Síðan hef ég myndað mér viðskiftavild í útlöndum og þar verður maður bara að standa sig en maður getur ekki dregið vini og skildmenni nyður með sér og hér er ekki mafía peningavalda sem setur þig út í kuldan ef þú stendur þig ekki gagnvart einum þeirra.
2. Við hrunið minnka tekjurnar og skuldirnar fara upp úr þakinu og þá velur maður hver fær og hver fær ekki...einn að þeim sem varð út undan hjá mér var söfnunarsjóður lífeyrisjóða og hvað gerir hann...jú hann stefnir mér og ættlar að bjóða upp það sem eftir er hjá mér...hvað er lífeyris sjóður...ég hélt að hann væri fyrir mig þegar ég kemst á eftirlaun eða þarf á honum að halda af öðrum ástæðum...en þeir telja mér fyrir bestu að ég sé gerður algerlega eignarlaus.
3. Ég man eftir því að þegar ég var að gera upp útsvar við Keflavíkurbæ þá samdi ég við bæjaritara og það var ekki verið að vaxta greiðslurnar en nú ef þú lendir í vanskilum við bæ þá er draslið sent til einka fyrirtæki peningamannana sem rukkar þig með öllum hugsanlegum kostnaði og býður upp af þér draslið á eftir. Er ekki bærin okkar eða er hann peningamannana...þú færð gluggapóst með hótunum og ekki nóg með það, þau hringja í þig og segja þér hvað stendur í bréfinu ef þú segist vera hver þú ert, þegar þú svarar og þau segja þér hvað stóð í bréfinu þá leggst 2500kr við skuldina en þér er ekki sagt frá því.
4. Ég hef ekki sett mig inn kosti og galla þess að ganga í Evrópu en mér leiðist svolítið að sjá kvótakónga, kúlulánþega og peningastjórnunarfólk keyra á landcruserum og pajeroum og spíta yfir mig slyddudrulluni þegar ég staulast út í búð til að kaupa í grjónagrautin en þá hugsa ég hvað er ég að verja með því fara ekki í Evrópulifnað á Íslandi.
5. KV
6. Óli
Um bloggið
Ólafur Ólafsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar